Product image

Kiilto MD Restia

UPPÞVOTTAVÉLALÖGUR

Fyrirhuguð notkun

Til notkunar í uppþvottavélum í atvinnueldhúsum. Hentar fyrir öll stig vatnshörku og mismunandi kröfur um hreinsivirkni. Öflugt og milt hreinsiefni fyrir borðbúnað og áhöld á borð við diska, glös, hnífapör og potta.

Eiginleikar

Leysir vel upp fitu, sterkju og prótín. Inniheldur hátt hlutfall bindla. Ver borðbúnaðinn og vélina fyrir kalkútfellingum. Hentar ekki fyrir borðbúnað úr áli.

Umbúðastærð / Vörunúmer / GTIN

1 x 12,5 kg (10 l) 63112 6417964631128
1 x 25 kg (20 l) 63113 6417964631135


       

Pikto
pH 12

Fyrirhuguð notkun

Til notkunar í uppþvottavélum í atvinnueldhúsum. Hentar fyrir öll stig vatnshörku og mismunandi kröfur um hreinsivirkni. Öflugt og milt hreinsiefni fyrir borðbúnað og áhöld á borð við diska, glös, hnífapör og potta.

Eiginleikar

Leysir vel upp fitu, sterkju og prótín. Inniheldur hátt hlutfall bindla. Ver borðbúnaðinn og vélina fyrir kalkútfellingum. Hentar ekki fyrir borðbúnað úr áli.

Notkun

Komið borðbúnaðinum og áhöldunum þannig fyrir í vélinni að óhreina hliðin snúi að vatnsúðanum og að úðað sé yfir allan flötinn. Notið að minnsta kosti 0,5 g/l. Hægt er að fá nákvæmar leiðbeiningar um magn fyrir vatnshörkuna hverju sinni. Ef þörf krefur stilla tæknimenn okkar skömmtunarbúnað vélarinnar fyrir viðskiptavini. Mælt er með því að láta mjög óhreinan borðbúnað liggja í bleyti í volgu vatni áður en hann er þveginn í vél. Ráðlagt hitastig vatns:
- Forskolun hám. 35 °C
- Þvottur u.þ.b. 60 °C
- Eftirskolun u.þ.b. 85 °C

Athugið

Notið hlífðarhanska. Gætið þess að efnið skvettist ekki. Berist efnið í augu skal tafarlaust skola það úr. Mælt er með því að nota Kiilto Eye Rinse í þessum tilgangi.

Innihaldsefni

Virkt efni Virkni
Natríumhýdroxíð 5-15% Leysir vel upp fitu, sterkju og prótín. Gerir pH-gildið hentugt fyrir þvott.
GLDA 5-15% Mýkir vatnið og eykur hreinsivirkni. Kemur í veg fyrir kalkútfellingar í vélinni.
EDTA 5-15% Mýkir vatnið og eykur hreinsivirkni. Kemur í veg fyrir uppsöfnun kalks og óhreininda í vélinni.
Pólýkarboxýlöt <5% Leysa upp óhreinindi og skán.
Fosfónöt <5% Mýkja vatnið og auka hreinsivirkni.

Útlit og lykt

Glær, gulleitur vökvi án ilmefna

pH-gildi

pH-gildi lausnar: u.þ.b. 12 (mjög basískt)

Geymsluskilyrði

Geymist í upprunalegum umbúðum við hitastig yfir +5 °C.

Upprunaland

Finnland

Related Products

© KiiltoClean Oy
Turku
P.O. Box 157, FI-20101 TURKU FINLAND
Tel. +358 207 710 400 (Workdays 8-16 UTC+2 )
Fax +358 207 710 402

Privacy policy

 

KiiltoClean er í samstarfi við Rekstrarvörur

Rekstrarvörur
Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík
sala@rv.is
520 6666
http://www.rv.is/