Product image

Kiilto MD 10+ Green

UPPÞVOTTALÖGUR FYRIR VÉLAR

Fyrirhuguð notkun

Öflugur uppþvottalögur fyrir uppþvottavélar í atvinnueldhúsum. Fjarlægir einnig erfið óhreinindi.

Eiginleikar

Glær, lit- og lyktarlaus vökvi. Inniheldur ekki klórsambönd. Leysir vel upp fitu, sterkju og prótín. Inniheldur hátt hlutfall bindla. Ver borðbúnaðinn og vélina fyrir útfellingum. Hentar ekki fyrir borðbúnað úr áli. Með Svansmerkingu.

 

Umbúðastærð / Vörunúmer / GTIN

5 l (6,6 kg) 63203 6417694632040
10 l (13,1 kg) 63204 6417964632040
20 l (26,4 kg) 63196 6417964631968
Pikto
pH 12

Fyrirhuguð notkun

Öflugur uppþvottalögur fyrir uppþvottavélar í atvinnueldhúsum. Fjarlægir einnig erfið óhreinindi.

Eiginleikar

Glær, lit- og lyktarlaus vökvi. Inniheldur ekki klórsambönd. Leysir vel upp fitu, sterkju og prótín. Inniheldur hátt hlutfall bindla. Ver borðbúnaðinn og vélina fyrir útfellingum. Hentar ekki fyrir borðbúnað úr áli. Með Svansmerkingu.

Notkun

Setjið borðbúnaðinn þannig í grindina að óhreina hliðin snúi að úðurunum og úðað sé á allan flötinn. Magn 0,3 g/l. Mælt er með því að skola af mjög óhreinum borðbúnaði með volgu vatni áður en hann er þveginn.

Ráðlagt hitastig vatns:

- Forskolun hám. 35 °C
- Þvottur u.þ.b. 60–65 °C
- Eftirskolun u.þ.b. 85–90 °C

Athugið

Mælt er með því að nota hlífðarhanska. Gætið þess að efnið skvettist ekki. Varist snertingu við augu. Ef efnið berst í augu skal tafarlaust skola það úr með miklu vatni og leita læknis.

 

Innihaldsefni

Virkt efni Virkni
Pólýkarboxýlöt < 5 % Leysa upp óhreinindi og skán.
Fosfónöt < 5 % Mýkja vatnið og auka hreinsivirkni.
Natríumhýdroxíð 5-15 % Fjarlægir óhreinindi og leysir upp fitu, sterkju og prótín. Heldur pH-gildi á stigi sem hentar fyrir þvott.
GLDA 15-30 % Mýkir vatnið og eykur hreinsivirkni. Kemur í veg fyrir kalkútfellingar í vélinni.

Útlit og lykt

Glær, rauðgulleitur, lyktarlaus vökvi

pH-gildi

pH-gildi vöru: u.þ.b. 12 (mjög basískt)

Geymsluskilyrði

Geymist í upprunalegum umbúðum við hitastig yfir + 5 °C.

Umhverfisáhrif

Innihaldsefni vörunnar eru umhverfisvæn. Endurvinna má umbúðirnar. Brenna má pólýþen.

 

 

 

Related Products

© KiiltoClean Oy
Turku
P.O. Box 157, FI-20101 TURKU FINLAND
Tel. +358 207 710 400 (Workdays 8-16 UTC+2 )
Fax +358 207 710 402

Privacy policy

 

KiiltoClean er í samstarfi við Rekstrarvörur

Rekstrarvörur
Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík
sala@rv.is
520 6666
http://www.rv.is/