Product image

Kiilto Illusia 10

HREINSI- OG VIÐHALDSEFNI

Fyrirhuguð notkun

Hreinsi- og viðhaldsefni til að þrífa og bóna allar gerðir gólfefna sem þarfnast mikillar umhirðu. Tilvalin lausn fyrir ómeðhöndluð golf.

Eiginleikar

Kiilto Illusia 10 er lítillega basískt, lyktarlaust hreinsi- og viðhaldsefni sem inniheldur yfirborðsvirk efni.   Myndar ekki húð. Má nota bæði handvirkt og með vél. Efnið fjarlægir sýnileg merki um slit og auðveldar regluleg þrif. Hreinsar einstaklega vel. Kiilto Illusia 10 er með Svansmerkingu og hentar vel fyrir þá sem þjást af ofnæmi.

Umbúðastærð / Vörunúmer / GTIN

6 x 1 l 63163 6417964631630
Pikto Pikto Pikto Pikto
pH 8

Fyrirhuguð notkun

Hreinsi- og viðhaldsefni til að þrífa og bóna allar gerðir gólfefna sem þarfnast mikillar umhirðu. Tilvalin lausn fyrir ómeðhöndluð golf.

Eiginleikar

Kiilto Illusia 10 er lítillega basískt, lyktarlaust hreinsi- og viðhaldsefni sem inniheldur yfirborðsvirk efni.   Myndar ekki húð. Má nota bæði handvirkt og með vél. Efnið fjarlægir sýnileg merki um slit og auðveldar regluleg þrif. Hreinsar einstaklega vel. Kiilto Illusia 10 er með Svansmerkingu og hentar vel fyrir þá sem þjást af ofnæmi.

Notkun

Regluleg þrif: 10–20 ml / 10 l af vatni. Hreinsar og verndar gólffleti, bæði handvirkt og með vél.
Bón: 100–200 ml / 10 l af vatni. Skúrið gólfið eða farið yfir það með vél. Þegar gólfið er orðið þurrt má fara yfir það með eins disks bónvél.

Innihaldsefni

Virkt efni Virkni
Sápa 5 - 15 % Leysir upp óhreinindi og ver yfirborðið fyrir óhreinindum.
Mínushlaðin og ójónísk yfirborðsvirk efni <5% Minnka yfirborðsspennu vatnsins og leysa upp óhreinindi.
Metýlísóþíasólínón Varnarefni
Bensísóþíasólínón Varnarefni

Útlit og lykt

Gulleitur, lyktarlaus vökvi

pH-gildi

pH-gildi þykknis u.þ.b. 8,0
pH-gildi í lausn u.þ.b. 8,0

Geymsluskilyrði

Geymist við stofuhita

Upprunaland

Finnland

Related Products

© KiiltoClean Oy
Turku
P.O. Box 157, FI-20101 TURKU FINLAND
Tel. +358 207 710 400 (Workdays 8-16 UTC+2 )
Fax +358 207 710 402

Privacy policy

 

KiiltoClean er í samstarfi við Rekstrarvörur

Rekstrarvörur
Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík
sala@rv.is
520 6666
http://www.rv.is/