Product image

Kiilto Window

GLUGGAHREINSIEFNI

Fyrirhuguð notkun

Þrif á gluggum, speglum og yfirborðum úr málmi.

Eiginleikar

Rauður, tær vökvi. Fjarlægir óhreinindi á skilvirkan hátt. Þornar hratt. Skilar skínandi yfirborði sem hrindir frá sér óhreinindum. Má nota við allt niður í -20° C kulda.

Umbúðastærð / Vörunúmer / GTIN

6 x 750 ml 63226 6417964632262
Pikto Pikto

Fyrirhuguð notkun

Þrif á gluggum, speglum og yfirborðum úr málmi.

Eiginleikar

Rauður, tær vökvi. Fjarlægir óhreinindi á skilvirkan hátt. Þornar hratt. Skilar skínandi yfirborði sem hrindir frá sér óhreinindum. Má nota við allt niður í -20° C kulda.

Notkun

Tilbúið til notkunar. Efninu er sprautað beint á yfirborðið eða í hreinan klút. Strokið er yfir yfirborðið þar til það er hreint, þurrt og skínandi.

Athugið

Eldfimt
Inniheldur 35% alkóhól. Notið hlífðarhanska. Tryggið fullnægjandi loftræstingu. Hentar ekki á heita fleti.

Innihaldsefni

Virkt efni Virkni
Mínushlaðin yfirborðsvirk efni < 5 % Draga úr yfirborðsspennu vatns og fjarlæga óhreinindi.
Alkóhól > 30 % Fjarlægir óhreinindi, flýtir fyrir uppgufun.
Farbstoff Erleichtert die Identifikation.

Útlit og lykt

Tær, rauður vökvi

Geymsluskilyrði

Geymist vel lokað á dimmum stað. Geymist að minnsta kosti í 3 ár frá framleiðsludegi.

Umhverfisáhrif

Auðlífbrjótanlegt.

Upprunaland

Finnland

Förgun úrgangs

Brotnar niður í litlum styrk í skólphreinsistöð. Tóm, hreinsuð ílát er hægt að endurnýta sem efni eða orku. Flutningsumbúðir eru úr endurvinnanlegum, brúnum bylgjupappa.

Related Products

© KiiltoClean Oy
Turku
P.O. Box 157, FI-20101 TURKU FINLAND
Tel. +358 207 710 400 (Workdays 8-16 UTC+2 )
Fax +358 207 710 402

Privacy policy

 

KiiltoClean er í samstarfi við Rekstrarvörur

Rekstrarvörur
Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík
sala@rv.is
520 6666
http://www.rv.is/